Hægindahúsgögn

 

Flest fyrirtæki bjóða starfsmönnum og gestum upp á aðstöðu til að setjast niður á meðan beðið er eftir fundi eða bara til að ræða málin í þægilegra umhverfi. Við bjóðum upp á mikið úrval hægindahúsgagna fyrir öll rými. Við getum hannað rýmið með viðskiptavininum og komið með tillögur að sófum, stólum og öðru sem hentar. Staðlaðar lausnir ásamt sérsmíði tryggja að þú þarft ekki að leita lengra.

 

 
Arcipelago Wood fundarbás með 4 sætum, skrifborði og háum skerm. Tengingar fyrir skjá í vegg og innstunga fyrir straum í borði
Verð frá 999.900kr
 
Rúbik sófi, fæst í mörgum útfærslum
Verð frá 469.800kr
 
Rúbik hægindastóll, fæst í mörgum útfærslum
Verð frá 258.900kr
 
Tetris bekkur. Mikið úrval af áklæðum í boði og margir möguleikar á samsetningu. Hægt að velja um 2 útfærslur, val um liti og áferð á fótum
Verð frá 159.500kr
 
Moss bekkur. Mikið úrval af áklæðum í boði. Val um liti á stáli
Verð frá 139.800kr
 
Ljómi sófi með stálörmum. Mikið úrval áklæða í boði og val um liti á stáli
Verð frá 549.800kr
 
Ljómi sófi með bólstruðum örmum. Mikið úrval áklæða í boði
Verð frá 549.800kr
 
Kvart hægindastóll. Mikið úrval áklæða í boði og val um lit á málmi
Verð frá 178.500kr
 
Kubbur hægindastóll. Mikið úrval áklæða í boði
Verð frá 184.500kr
 
Rover bekkur, fæst í mörgum útfærslum
Verð frá 298.800kr
 
Reykjavík hægindastóll á snúningsfæti, fæst í mörgum útfærslum
Verð frá 219.800kr
 
Reykjavík hægindastóll á fæti, fæst í mörgum útfærslum
Verð frá 194.500kr
 
Reykjavík hægindastóll á teinafótum, fæst í mörgum útfærslum
Verð frá 159.800kr
 
Tralli barnakollur. Mikið úrval áklæða á setu. Val um liti og áferð á fótum.
Verð frá 23.900kr
 
Tula hæðarstillanlegur hægindastóll með álfæti með innbyggðum snúning. Hægt er að velja um áklæði og liti á bæði innra og ytra byrði.
Verð frá 59.900kr
 
Danae hægindastóll á 4 fótum úr lökkuðum aski
Verð frá 74.900kr
 
Giro kollur á einföldum fótum, 400mm í þvermál og 450mm á hæð.
Verð frá 24.900kr
 
Arcipelago bólstraður sófi með örmum, 3ja sæta
Verð frá 289.900kr
 
Arcipelago bólstraður sófimeð krómuðum stálfótum.
Verð frá 59.900kr
 
Nostri hægindastóll, fæst í mörgum útfærslum
Verð frá 89.800kr